3.9.2007 | 21:33
Mín skoðun
9 ára barnshafandi stúlka í Mæðrahúsi í Níkaragva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.8.2007 | 18:39
Dapurt...
að enn þann dag í dag skuli þjóðkirkjan sem á að vera kirkja allra landsmanna skuli ekki staðfesta samvist samkynhneigðra. Á þessari frétt má sjá að meirihluti presta er orðinn því fylgjandi að svo ætti að vera og þá þeir yngri frekar en þeir eldri. í 62. grein stjórnarskrárinnar segir:
"Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Breyta má þessu með lögum. "
65. grein segir síðan:
Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna. "
Kirkjan á að vera kirkja allra landamanna en er það greinilega ekki. Greinar stjórnarskrárinnar sem eru þrjár stangast því að ákveðnu leyti við þá 65. Kirkjan verður að átta sig á því að tímarnir breytast og mennirnir með og ætti kirkjan að gera slíkt hið sama.
Meirihluti presta hlynntur heimild til að staðfesta samvist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.8.2007 | 17:45
Skora á ykkur að horfa á...
örlagadaginn hjá Sirrý í kvöld á Stöð 2 klukkan 20:00. Þá verður talað við Kristínu Snorradóttur. Hún er móðir fíkils og verður að tala um það þegar hún fann sér hjálp og fór að njóta lífsins í staðinn fyrir að lifa eftir vandamálum fíkilsins. Stína er sannkölluð ofurkona og auk þess frábærlega skemmtileg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2007 | 18:02
As seen on TV: Believe in God instantly
Fékk þessa snilld í afmælisgjöf frá vinkonu minni sem er á sömu skoðunum og ég í trúmálum, en þetta er munnsprey sem fær mann til að trúa á guð. Einhver snillingurinn hefur tekið sig til og framleitt þessa vöru og álykta ég sem svo að þannig sé verið að gera grín að því hvernig kristilegar sjónvarpsstöðvar, og fleiri, reyna að sannfæra fólk um að ganga í þeirra raðir. Til dæmis með fjárframlögum eða réttara sagt nær alltaf virðist leiðin vera sú að gefa peninga. Þetta er með því fyndnara sem ég hef fengið að gjöf, takk Harpa.
As seen on TV
Believe in God instantly
Surrender yourself to a higher power and never feel alone again!
Miraculously PEPPER-minty faith-enhancing BREATHSPRAY
Has it ever occurred to you that there may be a mysterious force ready to guide your life and bathe you in protective all-loving energy?
Believe in god instantly: Another startling product from the scientists at Jesus Had a Sister Productions! When you are ready to turn to God we´re there to show you the way.
Meet some new believers!
We took your spray with us on a camping trip with the intention of using it to kill ants. Johnny tried it first and then I got to meet God. Hat weekend in nature was a spiritual turning point for us. We bonded s brothers and as Christians, too, ant that sure beats shooting squirrels! John and Paul Peterson
My inner life was an empty nihilist wasteland. I was addicted to heavy metal music, violent video games and I loved sniffing felt pens and glue. Your product gave me the strength and hope to see another day. A brighter one! Mary Baker
I´d been through a pretty messy breakup with my lover Frank and I was at the end of my lasso. Just one pump of your Believe in God breath spray gave me a hatful of hope. I may be single, but i´m not alone because God is riding along right beside me. Joe Harestead
Directions for use: To experience an instant sense of well-being and spiritual connection, applu spray to back of tounge. This spray is a potentially weapon. Do not administer to individuals against their will. Forced religious conversions will be prosecuted.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.8.2007 | 12:19
Fáir ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2007 | 20:57
Sorglegt
Áhugaverð en sorgleg lesning sem hefur þó ánægjulegan endi. Greinin fjallar um mann sem leytar uppi fatlaða systur sína sem hafði verið sett á stofnun þegar þau voru börn. Hann gerir síðan heimildamynd um þessa leit sína en myndin heitir "Where´s Molly?". Skora á ykkur að lesa þessa grein þó hún sé löng. Þó að staðan í málefnum fatlaðra sé allt önnur í dag er samt margt sem má bæta.
http://www.cnn.com/2007/HEALTH/08/01/wheres.molly/index.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2007 | 14:13
Leti
Jæja þá er komið að því að taka upp að skirfa á bloggið aftur. Búin að veraí langri pásu sem var tilkomin vegna prófa, flutninga og hreinnar leti.
Kata lata
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2007 | 12:00
Hryðjuverk???
Gagnrýni á Páfagarð jafngildir hryðjuverkum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2007 | 21:38
Ný aðferð til að léttast
Ég hef loksins fundið réttu aðferðina við að vigta mig!
Ég skil ekki hvernig ég gat gert þetta vitlaust öll þessi ár..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 16:34
Á ekki til orð
Ég átti nú von á því að þessi tillaga yrði samþykkt, í það minnsta ekki felld með miklum meirihluta atkvæða. Hélt að með minnkandi aðsókn að þjóðkirkjunni myndu menn nú fara að hugsa sinn gang. Er þjóðkirkjan að verða jafn afturhaldssöm og katólska kirkjan? Ég sem hélt að allir væru jafnir fyrir framan guði. Það er ekki að ástæðulausu sem ég er utan trúfélaga.
Tillaga um hjónavígslu samkynhneigðra felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Katrín Vilhelmsdóttir
Tenglar
Síður
Eitthvað sem ég skoða og hef gaman af því:)
- Micro-lán Allir að leggja sitt af mörkum
- Kennaraháskólinn
- Vísir
- Siðmennt
- SKY - news
- CNN
- Mogginn
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 592
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar