16.1.2008 | 15:55
Var það bara ég...
sem brosti þegar ég las þessa frétt. Klamydía líkt og aðrir kynsjúdómar eru ekki sérstaklega fyndnir en 1108 konur, 692 karlmenn og 63 af óþekktu kyni
, hvernig má það vera?
1863 greindust með klamydíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Katrín Vilhelmsdóttir
Tenglar
Síður
Eitthvað sem ég skoða og hef gaman af því:)
- Micro-lán Allir að leggja sitt af mörkum
- Kennaraháskólinn
- Vísir
- Siðmennt
- SKY - news
- CNN
- Mogginn
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Konur eru bara lauslátari en þær líta út fyrir að vera, þær eru bara lúmskari en karlar.
barcafan (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 16:16
kanski eru það fleiri konur sem láta ath sig en karlmenn... þessvegna stendur þetta svona, :)
Oddný, 16.1.2008 kl. 16:46
Er það bara ég eða tekur enginn eftir þessu í setningunni "63 af óþekktu kyni"...
Anna María (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 18:04
Konur fara almennt meira til læknis, það hefur eflaust eitthvað að segja.
Anna Lilja, 16.1.2008 kl. 18:15
Ég er nú meira a' skoða þetta óþekkta kyn.... langar að vita um það
Kristín Snorradóttir, 16.1.2008 kl. 18:23
Það var nákvæmlega þetta óþekkta kyn sem ég var líka að velta fyrir mér, ekki munurinn á kynjunum
Katrín Vilhelmsdóttir, 16.1.2008 kl. 23:24
óþekkt kyn...... a.k.a. geimverur
Þurý (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.