14.10.2007 | 22:40
Enn ekki hvað
Átti nú ekki von á öðru frá Vatíkaninu, þeim hræsnurum. Ef upplýsist um prest sem misnotar börn þá eru þeir yfirleitt færðir til í starfi. Ég einfaldlega skil ekki öll þess boð og bönn sem katólska kirkjan hefur; engin samkynhneigð, engar getnaðarvarnir, ekki skilnaðir, ekki fóstureyðingar og svo framvegis. Ekki eins og þeir sjálfir hafi í gegnum tíðina verið barnanna bestir, eða hvað?
Vatíkanið vísar samkynhneigðum presti á dyr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Katrín Vilhelmsdóttir
Tenglar
Síður
Eitthvað sem ég skoða og hef gaman af því:)
- Micro-lán Allir að leggja sitt af mörkum
- Kennaraháskólinn
- Vísir
- Siðmennt
- SKY - news
- CNN
- Mogginn
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurning hver á að fara á þing mín kæra : )
Kristín Snorradóttir, 15.10.2007 kl. 14:11
Kaþólska kirkjan er og hefur alltaf verið hálf spillt,og þessi boð og bönn eins og þú nefnir eru alveg ótrúleg.
Magnús Paul Korntop, 16.10.2007 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.