Á ekki til orð

Ég átti nú von á því að þessi tillaga yrði samþykkt, í það minnsta ekki felld með miklum meirihluta atkvæða. Hélt að með minnkandi aðsókn að þjóðkirkjunni myndu menn nú fara að hugsa sinn gang. Er þjóðkirkjan að verða jafn afturhaldssöm og katólska kirkjan? Ég sem hélt að allir væru jafnir fyrir framan guði. Það er ekki að ástæðulausu sem ég er utan trúfélaga.


mbl.is Tillaga um hjónavígslu samkynhneigðra felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel orðað og ég er svo sannarlega sammála! Ég er sjálfur utan trúfélaga, enda þjóðkirkjan aldeilis ekki að standa fyrir hluti sem ég trúi á - litla hluti, eins og td það að allir einstaklingar séu jafnir!!! Þetta eru engu að síður vonbrigði og staðfesta fordóma sem ættu ekki að vera til árið 2007!

HS (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 16:42

2 Smámynd: Púkinn

Ek kirkjan hafnar samkynhneigðum ættu þeir að hafna kirkjunni og segja sig úr henni.  Annars lýsti Púkinn sinni skoðun á þessu máli hér.

Púkinn, 25.4.2007 kl. 16:50

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Þetta er gjörsamlega ÚRELT stofnun

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.4.2007 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Katrín Vilhelmsdóttir

Höfundur

Katrín Vilhelmsdóttir
Katrín Vilhelmsdóttir
I want to believe
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...018
  • Egyptaland1 227
  • Egyptaland1 086
  • Myndir 077
  • ...twinpeaks

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband