10.4.2007 | 11:26
Ekkert má
Það er furðulegt hversu þjóðkirkjan er viðkvæm fyrir gangrýni, það má ekkert um hana segja sem ekki þóknast þeim. Aðskilnaður ríkis og kirkju ætti að eiga sér stað sem fyrst. Þá loksins myndi raunverulegt trúfrelsi ríkja í landinu sem yrði öllum til góða. Allir trúarhópar sætu þá við sama borð og þjóðkirkjan þyrfti að fara hafa fyrir sínum söfnuði. Kirkju ætti í raun að reka líkt og fyrirtæki, hafa eitthvað um að vera sem gerir fólk áhugasamara um að nota þjónustu hennar. Ekki rekna á styrkjum og eins og staðan er í dag hjá þjóðkirkjunni þar sem kirkjur eru hálftómar messu eftir messu því athafnirnar eru ekki beint mjög spennandi.
Við gátum ekki setið undir þessu ásamt mörgu öðru" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Katrín Vilhelmsdóttir
Tenglar
Síður
Eitthvað sem ég skoða og hef gaman af því:)
- Micro-lán Allir að leggja sitt af mörkum
- Kennaraháskólinn
- Vísir
- Siðmennt
- SKY - news
- CNN
- Mogginn
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 577
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.