23.3.2007 | 22:53
Er að verða gráhærð
Búin að eyða ófáum stundum í verkefni sem er að gera mig brjálaða. Það er sama hvað ég geri og hverju ég breyti, ég einfaldlega er aldrei nógu ánægð með það. Eyddi deginum með Önnu Maríu á bókasafninu við lærdóm. Annars brugðum við skötuhjúin okkur af bæ seinnipartinn og héldum í Húsasmiðjuna. Spenningurinn fyrir flutningana farinn að segja til sín og því fórum við að kaupa pensla, límband og fleira smádót . Notuðum líka tækifærið og heimsóttum bæði Hörpu og co og Láru og son, enduðum síðan á Ruby Tuesday í kvöldmat. Framundan er síðan fríhelgi í vinnunni sem fer í að skrifa eins og eitt stykki ritgerð um krabbamein:orsakir, afleiðingu, nýgengi og meðferð. Bið annars að heilsa í bili og góða nótt
PS hef eitthvað lítið gáfulegt að segja núna
Um bloggið
Katrín Vilhelmsdóttir
Tenglar
Síður
Eitthvað sem ég skoða og hef gaman af því:)
- Micro-lán Allir að leggja sitt af mörkum
- Kennaraháskólinn
- Vísir
- Siðmennt
- SKY - news
- CNN
- Mogginn
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 577
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.