Er að verða gráhærð

Búin að eyða ófáum stundum í verkefni sem er að gera mig brjálaða. Það er sama hvað ég geri og hverju ég breyti, ég einfaldlega er aldrei nógu ánægð með það. Eyddi deginum með Önnu Maríu á bókasafninu við lærdóm. Annars brugðum við skötuhjúin okkur af bæ seinnipartinn og héldum í Húsasmiðjuna. Spenningurinn fyrir flutningana farinn að segja til sín og því fórum við að kaupa pensla, límband og fleira smádót Whistling . Notuðum líka tækifærið og heimsóttum bæði Hörpu og co og Láru og son, enduðum síðan á Ruby Tuesday í kvöldmat. Framundan er síðan fríhelgi í vinnunni sem fer í að skrifa eins og eitt stykki ritgerð um krabbamein:orsakir, afleiðingu, nýgengi og meðferð. Bið annars að heilsa í bili og góða nótt
PS hef eitthvað lítið gáfulegt að segja núna 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Katrín Vilhelmsdóttir

Höfundur

Katrín Vilhelmsdóttir
Katrín Vilhelmsdóttir
I want to believe
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...018
  • Egyptaland1 227
  • Egyptaland1 086
  • Myndir 077
  • ...twinpeaks

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 577

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband