Nútíma prinsessa

Endur fyrir löngu, í landi langt langt í burtu, rakst falleg, sjálfstæð og
sjálfsörugg prinsessa á frosk þar sem hún sat og velti vöngum yfir
vistfræðilegum álitamálum við bakka ómengaðrar tjarnar á fagurgrænu engi
nálægt kastalanum sínum.

Froskurinn stökk upp í kjöltu prinsessunnar og sagði: Fagra frú, ég var
eitt sinn gjörvilegur prins en grimm norn lagði á mig álög. Ef þú smellir á
mig einum kossi mun ég aftur verða að þeim snotra prinsi sem ég
raunverulega er.

Þá getum við, mín kæra, gifst og stofnað heimili í kastalanum þínum. Þú
getur framreitt málsverði fyrir mig, þvegið klæði mín, alið börnin mín og
fundið til þakklætis og hamingju um alla eilífð.

Sama kvöld sat prinsessan yfir málsverði sínum - léttsteiktum froskalöppum
- og hló lágt með sjálfri sér: Yeah right!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe... hlóg mig máttlausa..... en til hamingju með þessa fínu síðu. Ég mun verða fastagestur og þú munt ekki losna við mig hihi.

Sjáumst gella

Anna María

Anna María (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 16:05

2 identicon

Hæ skvísa... Góður þessi og bara sannleikskorn í honum hehe... Kem til með að fylgjast með þér!

Kv. Stína síams

Stína (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Katrín Vilhelmsdóttir

Höfundur

Katrín Vilhelmsdóttir
Katrín Vilhelmsdóttir
I want to believe
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...018
  • Egyptaland1 227
  • Egyptaland1 086
  • Myndir 077
  • ...twinpeaks

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband